Fréttir
Mætingar ekki skráðar í félagakerfið
Skv. ákvörðun stjórnar klúbbsins verða mætingar frá 1. júlí sl. ekki færðar inn í félagakerfið fyrr en eftir áramót. Því geta félagar ekki séð mætingu sína nema mætingu sem skráð er vegna heimsókna í aðra klúbba eða nefndir sem skrá mætingu í félagakerfið. Að sama skapi er dagskrá funda ekki skráð í kerfið en allir fundir starfsársins hafa verið skráðir.
Þeir sem hafa ekki fengið eða hafa gleymt lykilorði að félagakerfinu er bent á að snúa sér til ritara.