Fréttir
  • Kjartan Jónsson

2.10.2014

Kjartan er nýr rótarýfélagi

Sr. Kjartan Jónsson tekinn inn í Rótarýklúbb Hafnarfjarðar í dag

Það er alltaf gleðiefni þegar nýr félagi er tekinn inn í klúbbinn. Í dag var Kjartan Jónsson, sóknarprestur í Ástjarnarkirkju tekinn inn í Rótarýklúbb Hafnarfjarðar. J. Pálmi Hinriksson, forseti klúbbsins bauð hann velkominn og upplýsti hann um þær skyldur og þau réttindi sem fylgja félagsaðild.

Var Kjartani fagnað af rótarýfélögum sem nýjum félaga. Kjartan sagði stuttlega frá sér og sínum högum en sjá má tölu hans hér.





Hfj_haus_01