Fréttir

26.3.2014

Nýr félagi

Ólafur Haukur Magnússon var tekinn inn í klúbbinn 13. mars sl. Hann er að koma inn í klúbbinn á ný eftir nokkra fjarveru vegna vinnu.eiginkona Ólafs er Sigrún Magnúsdóttir. Bjóðum við Ólaf velkominn í klúbbinn á ný.

Hfj_haus_01