Fréttir
Norskir Rótarýfélagar í heimsókn
Fimmtudaginn 26. maí koma 22 félagar frá Fræna Rotary Klubb í Noregi í heimsókn til okkar en þeir eru á ferð hér á landi 26.-30. maí. Fundur með norsku félögum okkar verður í Turninum, Firði þennan dag og hefst kl. 19 30.Laugardaginn 28. maí verður farið með þeim í Víkingaveislu í Fjörukránni. Þar kostar kvöldverður með 1 snafs + 1 bjór kr. 5.500. Þeir félagar sem hafa áhuga á að koma með í Fjörukrána þurfa að láta vita núna á fimmtudaginn.
Væntanleg skógræktarferð verður farin laugardaginn 4. júní.