Fréttir

16.9.2010

Fundur 19. ágúst 2010

Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar

Fundurinn var í umsjá Landgræðslunefndar sem Sigurður Einarsson er formaður fyrir. Steinar Björgvinsson garðyrkju- og skógfræðingur fræddi fundarmenn um markaðinn á Íslandi fyrir afskornar trjágreinar og sprota til skreytinga og möguleika íslenskrar framleiðslu.

Hfj_haus_01