Fréttir
Árshátíðin framundan!!! Taktu frá 8. október
Árshátíðin okkar verður haldin í Skútunni laugardaginn 8. október nk. Spennan er þegar farin að myndast og fyrir þá sem eru spenntir er hægt að upplýsa að hann Haukur ætlar að taka á móti okkur á Hótel Hafnarfjörður á undan og að skemmtinefndin er að undirbúa leyniatriði fjögurra rótarýfélaga. Skráning er hafin og ekki gleyma að láta vita af þessu heima. - Nánar síðar.
(úr myndasafni klúbbsins)