30.10.2003
Bindi til styrktar Polio-plus
Um 20 félagar í klúbbnum hafa pantað Rótarýbindi sem Rótarýklúbbur Kaupmannahafnar hefur látið framleiða til styrktar Polio-Plus verkefninu. Reiknað er með að bindið kosti í mesta lagi 2000-2500 kr. hingað komið og verður pantað í næstu viku. Þeir sem ekki hafa pantað geta haft samband við Guðna í s. 896 4613 í síðast lagi næsta fimmtudag. Rótarýfélagar í öðrum klúbbum er velkomið að vera með í pöntuninni. Einnig má fara beint á síðu danska klúbbsins
hér