19.6.2003
Umdæmisþing í Vestmannaeyjum
Félagi okkar Bjarni Þórðarson mun taka við stöðu umdæmisstjóra Rótarýhreyfingarinnar á Íslandi á umdæmisþingi sem haldið er í Vestmannaeyjum um helgina. Góður hópur úr klúbbnum fer ásamt mökum til Vestmannaeyja til að vera viðstaddur þegar Bjarni tekur við. Næsta umdæmisþing verður í Hafnarfirði að ári liðnu. Skoðið heimasíðu Rótarýklúbbs Vestmannaeyja sem heldur þingið núna:
www.eyjar.is/rotary/