23.8.2006
Umdæmisstjóri kemur á fund til okkar
Guðmundur Björnsson, umdæmisstjóri íslenska Rótarýumdæmisins verður gestur fundarins á morgun en með honum er kona hans Vilborg Georgsdóttir. Þá koma Ellen Ingvadóttir, verðandi umdæmisstjóri 2008-2009 og Margrét Sigurðardóttir, skrifstofustjóri umdæmisins. Félagar eru hvattir til að bjóða mökum sínum með sér á fundinn.