Fréttir

2.1.2005

Afkvæmafundur

Stoltir rótarýfélagar mættu með börn, barnabörn og barnabarnabörn á rótarýfund 30. september sl. Tóti tannálfur og félagi hans úr álfheimum kom í heimsókn og skemmti börnum og fullorðnum. Mæting barna var nokkuð góð en mæting rótarýfélaga var ekki til að hrópa húrra fyrir. Myndir frá fundinum má sjá undir MYNDIR hér til vinstri.

Hfj_haus_01