Fréttir

21.1.2016

Nýr félagi

Á fundi klúbbsins 14. janúar var Þorvaldur Ólafsson tekinn inn í klúbbinn. Hann er 48 ára gamall, eigandi og framkvæmdastjóri Sport Company ehf.  

Eiginkona hans er Sigfríð Runólfsdóttir og kemur hann í klúbbinn fyrir starfsteinina heildverslun með fatnað og skófatnað. Er hann boðinn velkominn í klúbbinn.


Hfj_haus_01