Fréttir

28.6.2004

Nýr umdæmisstjóri

Egill Jónsson, Rótarýklúbbnum Görðum, tók við embætti umdæmisstjóra íslenska Rótarýumdæmisins af Bjarna Þórðarsyni, Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar, á umdæmisþinginu sl. laugardag. Egill er 64 ára tæknifræðingur, kvæntur Ölmu Valdísi Sverrisdóttur. Eru honum færðar árnaðaróskir á sama tíma og Bjarna eru þökkuð góð störf í þágu hreyfingarinnar.

Hfj_haus_01