Fréttir

7.1.2005

Nýir félagar

Tveir nýir félagar bættust í hópinn á klúbbfundi í gær. Það eru þær Þórdís Bjarnadóttir, lögmaður, dóttir Bjarna Þórðarsonar og Jónína Sigþrúður Sigurðardóttir, aðst. yfirlögregluþjónn. Þórdís er gift Degi Jónssyni, vatnsveitustjóra og Jónína er gift Hans Markúsi Hafsteinssyni, sóknarpresti. Eru þær boðnar velkominn í klúbbinn.

Hfj_haus_01