Fréttir

7.9.2006

Skiptineminn kominn

Justin McGarvin, skiptinemi klúbbsins frá Worland, Wyoming í Bandaríkjunum kom í morgun til landsins. Fyrstu fósturforeldrar hans eru hjónin Sigríður Kristín Helgadóttir og Eyjólfur Einar Elíasson tóku á móti honum á flugvellinum ásamt forseta klúbbsins, Guðna Gíslasyni, Hallfríði Helgadóttur úr æskulýðsnefnd umdæmisins og Guðbjarti Einarssyni trúnaðarmanni Justins og konu Guðbjarts, Sissel. Myndin er tekin í morgunkaffi hjá Siggu og Eyjólfi. Ljósmynd: Guðni Gíslason

skiptinemi-4.jpg


Hfj_haus_01