Fréttir

15.9.2006

Nýtt merkjakerfi

Rotary-klubbthing-22.jpg

Gömlu litamerkingarnar sem notaðar voru til að raða félögum til borðs voru orðnar úr sér gengnar og lítið notaðar. Að beiðni forseta lét Jóhannes Einarsson, stallri gera nýjar glæsilegar merkingar og tók það skamman tíma og voru teknar í notkun á klúbbþinginu í gær. Kærar þakkir til Jóhannesar.


Hfj_haus_01