Fréttir
Stjórnarskipti voru 2. júlí
Hallgrímur Jónasson tekur við sem forseti klúbbsins
Stjórnarskipti voru í klúbbnum 2. júlí sl. og tók Hallgrímur Jónasson við sem forseti af Haraldi Þór Ólasyni.
Í nýju stjórninni eru auk Hallgríms og Haraldar: Sigþór Jóhannesson ritari, Guðbjartur Einarsson gjaldkeri, Ingvar Geirsson stallari og Hjördís Guðbjartsdóttir, verðandi forseti. Félagatalið verður dreift á fundinum 9. júlí.
Ljósm.: KS