Fréttir
Fundur 5. ágúst 2010
Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar
Fundurinn var í umsjá Félaganefndar undir stjórn Sigurþórs Aðalsteinssonar. Fundarefni: Torfkofar - hvað? Vanmetin verkþekking. Högni Sigurþórsson fjallaði um endurgerð gamalla torfhúsa.