Fréttir
  • Club leadership plan

13.8.2011

Áhugaverð lesning um rekstur klúbbs

Síða Rotary International, http://www.rotary.org/ er mjö lifandi síða og þar er mikið af fróðleik. Þar má m.a. finna ýmsan fróðleik sem nota má til að byggja upp og viðhalda góðu klúbbsatarfi. Hér má finna áhugaverðar ábendingar um stjórnun rótarýklúbbs. http://www.rotary.org/en/Members/RunningAClub/ClubLeaders/Pages/ridefault.aspx

Hfj_haus_01