Fréttir
Danskir rótarýfélagar í heimsókn á þorrablóti
Þorrabót Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar verður haldið fimmtudaginn 29. janúar í Turninum. Húsið verður opnað kl. 19
Þorrafundurinn var fluttur til vegna komu danskra rótarýfélaga, m.a. úr Frederiksberg Rotaryklub en félagar úr honum og reyndar fleiri klúbbum voru með okkur á þorrablóti 2005.
Fundur verður settur kl 19:30 og er dagskrá eftirfarandi:
- Fundur settur
- Borðhald
- Flutt minni kvenna
- Flutt minni karla
- Mikill og þjóðlegur söngur
- Fundi slitið.
Veislustjóri er Sigurður Björgvinsson