Fréttir

14.7.2004

Fundur í Heiðmörk

Fundurinn á morgun verður í norska bústaðnum Torgeirsstöðum í Heiðmörk. Mæting er kl. 18 og eru makar velkomnir. Torgeirsstaðir er í NV hluta Heiðmerkur, við Heiðarveg, rétt sunnan við Hraunslóð, veginn sem liggur frá Suðurlandsvegi. Sjá kort hér Verð á mann kr. 1.700. Öl og gos selt á kostnaðarverði, munið klinkið og söngröddina.

Hfj_haus_01