Fréttir
  • Hvalaskoðun

20.5.2013

Vel heppnuð hvalaskoðunarferð

Á fallegum laugardegi, í logni en smá þoku til að byrja með skelltu félagar í Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar sér í hvalaskoðunarferð á hvalaskoðunarbátnum Andreu.

Hvalaskoðun maturÞað sáust nokkrir hvalir og stóra upplifunin var að vera túristi í eigin landi. Að lokinni siglingu var farið á veitingahús við höfnina og matar notið.

Myndir frá ferðinni sem Guðni tók má finna hér

Hvalaskoðun túristar

Hvalaskoðun Gróttuviti


Hfj_haus_01