Fréttir
Paul Harris félagar
Á jólafundi klúbbsins voru þrír félagar heiðraðir með Paul Harris orðu.
Gylfi Sigurðsson var útnefndur Paul Harrisfélagi fyrir störf sín fyrir klúbbinn.
Paul Harris orðu með einum steini fengu fyrir störf sín í klúbbnum þeir Albert Kristinsson og Skúli Þórsson og sl. fimmtudag var Trausta Ó. Lárussyni heiðraður með samskonar orðu fyrir störf sín fyrir klúbbinn. Þremenningarnir höfðu allir áður verið útnefndir Paul Harris félagar í klúbbnum.