Fréttir
Sissel er nýr forseti Innerwheel Hafnarfjörður
Sissel Einarsson hefur tekið við sem forseti Innerwheel klúbbs Hafnarfjarðar en það er klúbbur eiginkvenna rótarýfélaga. Sjá nánar um klúbbinn hér
Starfstímabilið er október til október og tekur hún við af Gerði S. Sigurðardóttur. Áhugasamir um klúbbinn geta haft samband við Sissel í síma 565 0935, sissel@internet.is