Fréttir

18.4.2009

Kalt í Stokkhólmi á degi kirsuberjatrésins

Sultardropar sjást nú á rótarýfélögum sem þramma um Stokkhólm í dag. Einstaka snjókorn svífur til jarðar en sólin vermir ekki síður enkaffihúsin. Allt gengur vel og hópurin borðar saman í Óperukjallaranum í kvöld en svo er haldið heim á leið á morgu.

Í dag er dagur kirkjuberjatrésins og eins ótrúlegt og það er blómstra kirsuberjatén á Kungsträdgården þar sem mátti hýða á magnaðan japanskan trommuslátt í hádeginu. Varla nokkur önnur tré eru komin í blóma hér í Stokkhólmi en sagt er að vorið komi hér á örfáum dögum.
Kirsuberjatré í blóma
Kirsuberjatré í blóma.
Stokkholm_090418_053
Stokkhólmsferð 2009
Forsetinn gat ekki látið kosningarnar heima alveg afskiptalausar.




Hfj_haus_01