Jóhannes Pálmi sigurvegari í höggleik á golfmóti Rótarý 2010
Golfmótið fór fram 16 júlí sl. í miðjarðarhafs loftslagi á Hamarsvelli í Borgarnesi. Keppt var bæði í höggleik þar sem fæst högg vinna og punktakeppni þar sem forgjöf leikmanna jafnar litla og stóra, konur og karla, en tveir efstu telja frá hverjum Rótarý klúbbi. Punktakeppnina sigraði Rótarýklúbburinn Borgir en Rótarýklúbbur Hafrnarfjarðar hafnaði í öðru sæti, en eitt högg skildi klúbbana að. Á myndinni er okkar maður með vinninga dagsins.
Golfmótið fór fram í miðjarðarhafs loftslagi á Hamarsvelli í Borgarnesi. Keppt var bæði í höggleik það sem fæst högg vinna og punktakeppni þar sem taldir eru tveir efstu frá hverjum Rótarý klúbbi. Punktakeppnina sigraði Rótarýklúbburinn Borgir en Rótarýklúbbur Hafrnarfjarðar hafnaði í öðru sæti, en eitt högg skildi klúbbana að. Á myndinni er okkar maður með vinninga dagsins.
Golfmótið verður haldið að ári í Leirunni á Suðurnesjum. Þátttakendur í ár voru aðeins 22 og var sumarleyfistíma landans kennt um. Rætt var um að færa mótið 2011 jafnvel yfir í ágúst mánuð.