27.7.2006
Myndasíðan niðri
Tveir harðir diskar hrundu á vefþjóni sem hýsir myndasíðu klúbbsins og tapaðist heimasíðan, sennilega með öllum gögnum. Flestar myndirnar eru þó til á öðrum stað en nýrri myndasíðu verður vart komið upp fyrr en í september. Beðist er velvirðingar á þessu.