Fréttir

14.4.2007

Takið frá 1. maí

Ferðanefnd klúbbsins undirbýr nú hina árlegu fjölskylduferð 1. maí. Ferðatilhögun hefur ekki verið fastsett en klúbbfélagar eru hvattir til að taka daginn frá.
Félagar í InnerWheel klúbbi Hafnarfjarðar eru einnig boðin þáttaka.

Hfj_haus_01