1.8.2002
Á förum til Vesturheims
44 Rótarýfélagar, makar og gestir halda af stað í dag til Bandaríkjanna og Kanada þar sem 4 bætast í hópinn. Verður haldið á Íslendingaslóðir og dagskráin er þrælskipulögð. Sjá má dagskrána undir Ferð klúbbsins til Vesturheims hér til hægri.