Fréttir

2.7.2015

Stjórnarskipti

Á stjórnarskiptafundi í dag tók Eyjólfur Þ. Sæmundssonvið sem forseti Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar. Afhenti fráfarandi forseti honum forsetakeðjuna, merki forseta, færeysku skútuna og drykkjarhornið sem forseti geymir.



F.v.: Helg Ásgeir Harðarson stallari, Gylfi Sigurðsson ritari, Bessi H. Þorsteinsson verðandi forset,i Eyjólfur Þór Sæmundsson forseti, J. Pálmi Hinriksson fv. forseti og Helgi Þórisson gjaldkeri.


Hfj_haus_01