Fréttir
Stjórnarkjör
Ný stjórn kosin sem verður undir forystu Eyjólfs Sæmundssonar
Á klúbbfundi 20. nóvember fór fram stjórnarkjör. Kosið er í hvert embætti milli þeirra þriggja félaga sem flestar tilnefningar höfðu fengið.
Eftirtalin hlutu kosningu í stjórn næsta starfsárs.
Forseti: Eyjólfur Sæmundsson
Verðandi forseti: Bessi H. Þorsteinsson
Ritari: Hallfríður Helgadóttir
Gjaldkeri: Helgi Þórisson
Stallari: Helgi Ásgeir Harðarson
Eyjólfur, Bessi, Halla, Helgi og Helgi Ásgeir. Í stjórninni verður einnig fráfarandi forseti, J. Pálmi Hinriksson.
Endurskoðendur voru kosnir: Skúli Valtýsson og Guðmundur Friðrik Sigurðsson.
Í stjórn framkvæmdasjóðs voru kosnir: Sigurður Björgvinsson til 1árs og Kári Valversson til 3ja ára.