Fréttir

26.2.2015

Unglingatónleikar, fyrirlestrar og kynning

Rótarýklúbbarnir verða á þremur stöðum í Hafnarfirði

Hún er metnaðarfull dagskrá hafnfirsku rótarýklúbbanna á Rótarýdeginum. Kynning á starfseminni verður í Firði þar sem bæklingum verður dreift. Fyrirlestrar verða í Sívertsenshúsi um húsið og endurbyggingu þess og um Örn Arnarson skáld. Unglingatónleikar verða í Bæjarbíói með þremur hafnfirskum hljómsveitum. Kynning á ungmennastarfinu.

Grein um Rótarý birtist í Fjarðarpóstinum og heilsíðuauglýsing.


Hfj_haus_01