27.9.2004
Fundur fellur niður
Fundur fellur niður á fimmtudag þar sem þorri félagsmanna verður farinn til Brussel. Þeir sem heima sitja eru hvattir til að nota tækifærið og heimsækja aðra klúbba. Upplýsingar um fundartíma þeirra er í litlu bókinni og þær má finna á Veftorginu hér til hliðar.