16.1.2005
Skiptineminn flytur
Camila Chabar, skiptineminn okkar frá Brasilíu er nú flutt á sitt annað heimili, til Gylfa Sigurðssonar og Ástu Reynisdóttur í Lækjarhvammi 11, en hún hefur verið í góðu yfirlæti hjá Steingrími Guðjónssyni og Ingu Svavarsdóttur. Síðasta heimili Camilu verður hjá Jóni Auðuni Jónssyni og Ólafíu Guðjónsdóttur.