Fréttir

25.8.2006

Barn er fætt

Nýjasti félagi okkar, Hjörleifur Valsson og kona hans Ágústa, eignuðust strák í gær, 3,7 kg og 51,5 cm. Til hamingju Hjörleifur og Ágústa! Það verður örugglega rogginn pabbi sem mætir á næsta fund.

Hfj_haus_01