Fréttir

8.12.2003

Andlát

Magnús Guðlaugsson, úrsmiður lést í morgun á 88. aldursári eftir stutta sjúkralegu. Magnús var heiðursfélagi í klúbbnum og var mjög virkur í starfi hans en Magnús var með í ferð klúbbsins til Vesturheims á síðasta ári. Magnús var gerður að Paul Harrisfélaga 1986. Fjölskyldu Magnúsar færum við innilegar samúðarkveðjur.

Hfj_haus_01