Fréttir

10.6.2003

Vilborg Þorfinnsdóttir látin

Í dag verður Vilborg Þorfinnsdóttir, eiginkona félaga okkar Skúla G. Valtýssonar borin til grafar en hún lést á heimili sínu 28. maí sl. eftir erfið veikindi. Rótarýfélagar votta Skúla og fjölskyldu dýpstu samúð.

Hfj_haus_01