10.8.2006
Starfsgreinaerindi
Auðunn Karlsson var fyrstur á starfsárinu til að flytja starfsgreinaerindi. Sagði hann frá starfi sínu sem rafmagnstæknifræðingur, fróðlegt og skemmtilegt erindi. Starfsgreinaerindin verða nokkuð mörg á árinu og verður spennandi að hlýða á þau öll.