Hópur frá Ástralíu kemur í september
Starfshópaskipti að þessu sinni eru við umdæmi 9780 í Ástralíu. 5 manna hópur er væntanlegur til landsins 24. september og dvelur hér til 22. október.
Yfirskrift dagskrár er efnahags- og samfélagsþróun
Tengill á síðu ástralska hópsins: http://www.clubrunner.ca/portal/SitePages/SitePage.aspx?did=9780&pid=58478
Fararstjóri
Susan Janey Preston skólastjóri
f. 1.9.1956
37 ára reynsla
Sambúð
Markmið: menntun og stjórnun skólanemenda með sérþarfir
Óskar eftir að heimsækja skóla og menntastofnanir
Læra hvernig annast er um nemendur með sérþarfir, stjórnun og skipulag skólanna
Áhugamál: Eldfjöll, atvinnutækifæri, almenn starfsmenntun, trjáiðnaður og hitaveita
Þátttakendur
Kim M. Watts félagsfræðingur með ungu fólki
f 12.02.1985
4 ára reynsla
Einhleyp
Markmið: Kynnast starfi fyrir ungt heimilislaust fólk eða réttarkerfi fyrir ungt fólk
Óskar eftir að heimsækja starfsemi sveitarfélaga sem vinna með 15 - 25 ára fólk
Öðlast skilning á samfélagsverkefnum og hvernig þau eru meðhöndluð, td. geðvandamál, utangarðsfólk, áfengis og eiturlyfjavanda, ungmennaglæpi, menntunarframboð fjölskyldusamstarf.
Kara J. Gough kennari
f. 1.8.1979
7 ára reynsla
Sambúð
Markmið: Heimsækja skóla, hönnunarsetur, listasetur og upplýsingatækni.
Kynnast hvernig listir og hönnun eru kennd í skyldunámi.
Áhugamál: Eldfjöll, náttúrusérkenni, Bláa lónið, hitaveitur.
Brendan J. Foran stjórnandi framleiðslu
f. 2.5.1976
9 ára reynsla
Sambúð
Markmið: Samskipti við fjölmiðla, stjórnvöld og stjórnunarviðfangsefni
Álframleiðsla, endurnýtanleg orkuiðnaður. Öðlast skilning á efnahagsástandi á Íslandi og þróun orkumála, pólitík og markmið.
Seljalandsfoss, Hornstrandir, Bláa lónið og Gullfoss.
Michael Stewart Garner verkefnastjóri á sviði endurnýjanlegrar orku
f. 7.9.1981
6 ára reynsla
Einhleypur
Markmið: Áætlanir, skýrslugerð og samskipti við viðskiptavini
Áhugamál: Kárahnjúkar, Hitaveitur, Nesjavellir, Fjarðarál
Auka þekkingu á endurnýtanlegri orku
Bláa lónið, Gullfoss, Jökulsárlón, Gólf, Perlan, Gullni hringurinn