Umdæmisleiðbeinandi

Umdæmisleiðbeinandi

Hlutverk umdæmisleiðbeinanda er að sjá um fræðslu um rótarýmálefni fyrir verðandi embættismenn í rótarýumdæminu, klúbba og aðra þá er vilja kynna sér sögu, markmið og verkefni Rótarýhreyfingarinnar. Hann sér til þess að innihald fræðslu fyrir verðandi forseta og ritara sé í samræmi við áherslur RI. Umdæmisleiðbeinandi vinnur mjög náið með verðandi umdæmisstjóra sem ber ábyrgð á framkvæmd fræðslumóta fyrir verðandi embættismenn hverju sinni.

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning