Rótarýsjóðsnefnd

Rótarýsjóðsnefnd

Hlutverk Rótarýsjóðsnefndar er að sjá til þess að rótarýklúbbar setji sér árleg markmið um framlög til Rótarýsjóðsins. Þá aðstoðar nefndin við öflun styrkja úr Rótarýsjóðnum og umsóknir um sameiginleg verkefni.

Formaður nefndarinnar er skipaður til þriggja ára í senn. Aðrir nefndarmenn eru formenn þeirra nefnda umdæmisins sem mest þurfa að hafa samskipti við stjórn alþjóða Rótarýsjóðsins.



Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning