Námsstyrkja- og friðarstyrksnefnd
Námsstyrkja- og friðarnefnd
Hlutverk nefndarinnar er að kynna og auglýsa námsstyrki á vegum Rotary International og velja þá fulltrúa sem umdæmið mælir með sem styrkþegum viðkomandi styrkja. Nefndin skal vekja athygli klúbba á því hvaða möguleikar felast í styrkveitingum á vegum Rotary International.