Kynningarstjóri

Kynningarstjóri

Verkefni kynningarstjóra er að efla og auka kynningu og sýnileika á rótarýstarfinu almennt. Hans vettvangur er einnig að vera stjórnum rótarýklúbbanna til ráðgjafar og aðstoðar um gerð kynningarefnis og að miðla efni um starf rótarýklúbbanna. Kynningarstjóri er tengiliður Rótarýumdæmisins og klúbbanna við útgáfustarf hreyfingarinnar og vinnur náið með ritstjóra rotary.is



Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning