Ritnefnd

Ritnefnd vefsíðu

Hlutverk ritnefndar vefsíðu er að hafa umsjón með fréttaöflun og útgáfu á heimasíðu umdæmisins og er ritstjóri rotary.is formaður hennar. Nefndin skal og stuðla að sem bestum samskiptum við klúbba umdæmisins og sjá um að fréttir frá þeim birtist á heimasíðu umdæmisins. Til þess að efla starfið og auðvelda samskipti við einstaka klúbba skal nefndin sjá til þess að í hverjum klúbbi verði einn aðili ábyrgur fyrir heimasíðu viðkomandi klúbbs og fylgja eftir að því verkefni verði sinnt.

Hlutverk ritstjóra rotary.is er fréttaöflun fyrir  heimasíðuna og fyrir rótarýhreyfinguna í heild og aðstoða einstaka klúbba í miðlun upplýsigna um fréttnæm atriði úr starfi þeirra. Hann er formaður ritnefndar og vinnur einnig náið með kynningarstjóra.

Netfang nefndarinnar er ritnefnd@rotary.is

  • Leiðbeiningar um notkun félagakerfisins má finna hér.
  • Leiðbeiningar um notkun heimasíðunnar (Eplicu vefumsjónarkerfisins) má finna hér.

Vefstjórar/ritstjórar klúbbanna

Rótarýklúbbur vefstjóri/ritstjóri
Rkl. Akraness   Lárus Ársælsson
Rkl. Akureyrar  Ragnar Ásmundsson
Rkl. Borgarness  Hjalti R. Benediktsson
Rkl. Borgir-Kópavogi  Ingi Kr. Stefánsson
Rkl. Eyjafjarðar  Stefán Friðrik Stefánsson
Rkl. Görðum  Einar Sveinbjörnsson
Rkl. Hafnarfjarðar  Guðni  Gíslason
Rkl. Héraðsbúa  Ingólfur Arnarson
Rkl. Hof-Garðabær Elín Gränz
Rkl. Húsavíkur  Örlygur Hnefill örlygsson
Rkl. Ísafjarðar
Rkl. Keflavíkur  Agnar Guðmundsson og Konráð Lúðvíksson
Rkl. Kópavogs  Guðmundur Ólafsson
Rkl. Mosfellssveitar  Sólveig Ragnarsdóttir og Elísabet Jónsdóttir
Rkl. Neskaupstaðar 
Rkl. Ólafsfjarðar  K. Haraldur Gunnlaugsson
Rkl. Rangæinga 
Rkl. Reykjavíkur  Harpa Þórsdóttir
Rkl. Reykjavík-Austurbær  Bergþór Pálsson og Hildur Dungal
Rkl. Reykjvík-Árbær  Sigurður Egill Þorvaldsson
Rkl. Reykjavík-Breiðholt  Markús Örn Antonsson
Rkl. Reykjavík-Grafarvogur  Vigdís Stefánsdóttir
Rkl. Reykjavík-Miðborg  Finnur Sveinbjörnsson
Rkl. Rvk. International  Anna M. Sigurðardóttir
Rkl. Sauðárkróks  Jón Þór Jósepsson
Rkl. Selfoss  Garðar Eiríksson
Rkl. Seltjarnarness  Hjörtur Grétarsson
Rkl. Straumur-Hafnarfirði  Þóroddur S. Skaptason
Rkl. Vestmannaeyja
Rkl. Þinghóll-Kópavogur Gestur Valgarðsson
Rkl. eRótarý Ísland Andri Árnason

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning