Ritnefnd vefsíðu
Hlutverk ritnefndar vefsíðu er að hafa umsjón með fréttaöflun og útgáfu á heimasíðu umdæmisins og er ritstjóri rotary.is formaður hennar. Nefndin skal og stuðla að sem bestum samskiptum við klúbba umdæmisins og sjá um að fréttir frá þeim birtist á heimasíðu umdæmisins. Til þess að efla starfið og auðvelda samskipti við einstaka klúbba skal nefndin sjá til þess að í hverjum klúbbi verði einn aðili ábyrgur fyrir heimasíðu viðkomandi klúbbs og fylgja eftir að því verkefni verði sinnt.
Hlutverk ritstjóra rotary.is er fréttaöflun fyrir heimasíðuna og fyrir rótarýhreyfinguna í heild og aðstoða einstaka klúbba í miðlun upplýsigna um fréttnæm atriði úr starfi þeirra. Hann er formaður ritnefndar og vinnur einnig náið með kynningarstjóra.
Netfang nefndarinnar er ritnefnd@rotary.is
-
Leiðbeiningar um notkun félagakerfisins má finna hér.
-
Leiðbeiningar um notkun heimasíðunnar (Eplicu vefumsjónarkerfisins) má finna hér.
Vefstjórar/ritstjórar klúbbanna
Rótarýklúbbur | vefstjóri/ritstjóri |
Rkl. Akraness | Lárus Ársælsson |
Rkl. Akureyrar | Ragnar Ásmundsson |
Rkl. Borgarness | Hjalti R. Benediktsson |
Rkl. Borgir-Kópavogi | Ingi Kr. Stefánsson |
Rkl. Eyjafjarðar | Stefán Friðrik Stefánsson |
Rkl. Görðum | Einar Sveinbjörnsson |
Rkl. Hafnarfjarðar | Guðni Gíslason |
Rkl. Héraðsbúa | Ingólfur Arnarson |
Rkl. Hof-Garðabær | Elín Gränz |
Rkl. Húsavíkur | Örlygur Hnefill örlygsson |
Rkl. Ísafjarðar | |
Rkl. Keflavíkur | Agnar Guðmundsson og Konráð Lúðvíksson |
Rkl. Kópavogs | Guðmundur Ólafsson |
Rkl. Mosfellssveitar | Sólveig Ragnarsdóttir og Elísabet Jónsdóttir |
Rkl. Neskaupstaðar | |
Rkl. Ólafsfjarðar | K. Haraldur Gunnlaugsson |
Rkl. Rangæinga | |
Rkl. Reykjavíkur | Harpa Þórsdóttir |
Rkl. Reykjavík-Austurbær | Bergþór Pálsson og Hildur Dungal |
Rkl. Reykjvík-Árbær | Sigurður Egill Þorvaldsson |
Rkl. Reykjavík-Breiðholt | Markús Örn Antonsson |
Rkl. Reykjavík-Grafarvogur | Vigdís Stefánsdóttir |
Rkl. Reykjavík-Miðborg | Finnur Sveinbjörnsson |
Rkl. Rvk. International | Anna M. Sigurðardóttir |
Rkl. Sauðárkróks | Jón Þór Jósepsson |
Rkl. Selfoss | Garðar Eiríksson |
Rkl. Seltjarnarness | Hjörtur Grétarsson |
Rkl. Straumur-Hafnarfirði | Þóroddur S. Skaptason |
Rkl. Vestmannaeyja | |
Rkl. Þinghóll-Kópavogur | Gestur Valgarðsson |
Rkl. eRótarý Ísland | Andri Árnason |