Félagakerfið, leiðbeiningar

Leiðbeiningar og fróðleikur

LEIÐBEININGAR

Félagakerfi - Leiðbeiningar    (4 Mb)

Til að vista skrá á eigin tölvu: Hægri smelltu á tengilinn og veldu "save target as" (eða sambærilegt).

Fundarskráningar

Rótarýfundir eru skráðir undir viðkomandi klúbbi og merktir sem rótarýfundi (gerir að skyldumætingu)

Nefndarfundir eru skráðir undir viðkomandi nefnd (EKKI undir viðkomandi klúbbi)
Skráðið fundina fyrirfram og þá fá nefndarmenn tilkynningar.

Aðrir viðburðir rótarýklúbbs eru skráðir undir viðkomandi klúbbi en merkt sem ferð, þing, árshátíð e.þ.h.

Skráið viðburði með góðum fyrirvara svo fólk geti skipulagt sig og séð hvað í boði er í eigin klúbbi og öðrum klúbbi.

 

Skráning mætingar á fundi erlendis og e-fundi:

  1. (Búðu til nefnd sem heitir t.d. „Aðrar mætingar Rkl. Selfoss“) Allir klúbbar eru með slíka nefnd)
  2. Búðu til fund á degi mætingar viðkomandi
  3. Skráðu mætingu hans á þennan fund

 

Ath. sumir klúbbar setja sér reglu um hámarksfjölda mætinga í e-klúbbum á mánuði.

Mæting gildir aðeins í 14 daga fyrir og eftir.

Kröfur eru um lágmarks mætingu í eigin klúbbi skv. reglum RI.

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning