Póstur og vefþjónusta

Google Apps þjónusta fyrir notendur rotary.is

Rótarýumdæmið nýtir Google Apps og því er hægt að skoða allan póst  @rotary.is á vefnum, deila skrám, dagatali og fl. sem Google Apps býður upp á.

Aðgangur:

Vefpóstur: http://postur.rotary.is
Skjalavistur: http://skjol.rotary.is
Dagatal: http://dagatal.rotary.is
Vefir: http://vefur.rotary.is (ekki notað enn)

 

Rótarýumdæmið notar Google Apps til að halda utan um póstkerfi sitt sem gefur fjölbreytta möguleika.

google.com/a/rotary.is

Nefndir geta nú fengið eigið @rotary.is netföng og skoðað allan sinn póst á http://google.com/a/rotary.is en með Google Apps má einnig deila skrám með öðrum sem erum með gmail netfang, jafnvel þó það sé ekki @rotary.is netfang.

Sækið um netfang með því að senda póst á vefnefnd@rotary.is

Allir klúbbar halda áfram netfangi sýnu (t.d. borgir@rotary.is) en í stað þess að vera aðeins áframsendinetfang eins og það hefur verið hingað til getur það verið notað sem fullgilt netfang sem líka er hægt að senda úr.

Uppsetning í Outlook

Hægt er að sækja allan @rotary.is póst í Outlook og eru leiðbeiningar fyrir Outlook 2007 hér á eftirfarandi slóð:
http://mail.google.com/support/bin/answer.py?hl=en&answer=77689



 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning