Þjónusta við klúbba

Þjónusta við klúbba

Nýir embættismenn koma til starfa á hverju ári og því mikilvægt að þeir hafi aðgang að handhægum upplýsinum um rekstur rótarýklúbbs.

  • Mikilvægt er að samfella sé í starfinu og best er ef þekkingu má sækja hjá þeim sem áður gegndi viðkomandi embætti.
  • Ritarar og forsetar fá víðtæka fræðsu á fræðslumóti í marsmánuði, sk. PETS móti.
  • Klúbburinn fær töluvert að prentuðu efni fyrir m.a. forseta, ritara og gjaldkera og er mikilvægt að forseti dreifi þeim gögnum til þeirra sem þau eru ætluð tímanlega.
  • Á www.rotary.org er mikinn fróðleik að finna ef smellt er á Members og Running a club - sjá hér.

Á þessari síðu er líka að finna fróðleik á íslensku og sendið endilega ábendingar á rotary@rotary.is ef ykkur finnst eitthvað vanta.

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning