Ýmis fróðleikur

Ýmis fróðleikur fyrir klúbba

Hlutverk og skyldur formanna nefnda og stjórna umdæmisins:

1.  Stofna og viðhalda í félagakerfinu upplýsingum um nefndir og fólk í nefndum umdæmisins.

2.  Stofna tímanlega nefndarfundi í félagakerfinu með réttum upplýsingum, m.a. um fundarefni

3.  Skrifa fundargerð í félagakerfinu strax eftir nefndarfundi.

4.  Skrá mætingar nefndarfólks og gesta úr klúbbunum strax eftir nefndarfundi.

5.  Sjá um að senda inn fréttir úr starfinu til vefstjóra rotary.is.

 

 

 
 


 

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning