Fyrir forseta og ritara

Ritarar og forsetar bera ábyrgð

  1. Viðhalda félagatali klúbbsins í félagakerfinu og hjá RI (My Rotary).
  2. Fylgjast með að rótarýfélagar viðhaldi sínum persónuupplýsingum í félagakerfinu,  mjög nauðsynlegt er að tölvupóstfang (e-mail) sé rétt og gaman að nýlegar myndir séu af öllum.
  3. Stofna og viðhalda upplýsingum um nefndir og fólk í nefndum klúbbsins í samstarfi.
  4. Stofna í upphafi starfsárs rótarýfundi  í félagakerfinu fyrir allt starfsárið.
  5. Uppfæra tímanlega dagskrár funda og staðsetningu.
  6. Skrifa fundargerð og afrita í félagakerfið strax eftir rótarýfundi.
  7. Skrá mætingar félaga klúbbsins og gesta úr öðrum klúbbum strax  eftir fundi.
  8. Tryggja að allir klúbbfélagar þekki aðkomu að félagakerfinu og hafi lykilorð. Notendanafn rótarýfélaga er kennitala hans, upphafs lykilorði getur rótarýfélagi breytt  siðar sjálfur í félagakerfinu.

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning