Vefumsjónarkerfið
Ýmsar leiðbeinginar um vefumsjónarkerfið
Einnig er hjálp að finna í kerfinu sjálfu - grái hnappurinn efst til vinstri
Leiðbeiningaskjal
Einfaldar leiðbeiningar um notkun heimasíðunnar
(Eplicu vefumsjónarkerfisins) má finna hér.
Leiðbeiningar eru jafnframt í Eplica vefumsjónarkerfinu sjálfu.
Brting félaga í nefndum - Tengt við félagakerfið:
Vertu á síðunni Fólk í nefndum - Smelltu á svarta hnappinn.
Veldu: Setja nýja einingu í ... Main Column
Veldu: Einingar sem hafa verið geymdar undir /bitar
Veldu: Common
Veldu: Members
Veldu: MembersByClub.jsp
Skrifaðu í "Skýring" fyrstu stafi í nafni nefndarinnar (það hjálpar til að hafa yfirsýn síðar)
Skráðu númer í röð (sem einingin á að birtast) Gott að vera búinn að raða nefndunum í stafrófsröð og setja númer við.
Smelltu á: Ljúka skráningu
Veldu nefnd (Festa hóp): smelltu á fyrsta staf í nafni nefndarinnar þangað til þín nefnd kemur upp og smelltu þá á Vista
Þá á einingin sem birtir nöfn þeirra sem eru í viðkomandi nefnd komin inn.
Þetta er svo endurtekið fyrir hverja nefnd.
Ath. Þetta þarf bara að gera einu sinni ef nefndir breytast ekki.
Þegar breytt er um fólk í nefndum (í félagakerfinu) uppfærast upplýsingar sem birtast í þessum einingum.