Myndir í félagakerfið

Myndir af rótarýfélögum

Ætlast er til og eru allir rótarýfélagar hvattir til að senda inn mynd af sjálfum sér. Þær birtast þá sjálfkrafa í félagakerfinu og lista yfir félaga á síðum klúbbanna auk þess sem þær eru geymdar í kerfinu í nokkrum stærðum til síðari nota.

0103492659_Hafberg_ThorissonHlutfall í stærð myndar skal vera 7/9

Stærðin skal vera mest 700x900 pix (ca. 24,7 x 31,8 cm í 72 dpi)

Myndir skulu skornar til svipað og meðfylgjandi myndir. Séu ekki tök á að skera myndir til, sendið myndirnar samt og vefnefndin mun laga myndirnar til.

Merking

Myndir skulu merktar kennitölu og nafni: 0000001234_Nafn_fodurnafn.jpg (eða bara með kennitölu)

(engin bil, engir sérísl. stafir!)

0309535259Sending

Myndir má senda á gudni@rotary.is og skal fylgja nafn þess sem er á myndinni og klúbbur.

Notkun

Myndirnar birtast sjálfkrafa í félagakerfinu en ritstjórar geta nálgast þær eftir kennitölu til nota á heimasíðum klúbbanna og geta þá valið um nokkrar stærðir.

Það er í raun ekkert því til fyrirstöðu að félagar geti nálgast eigin myndir á vefnum og verður aðgengi að því gert auðveldara með haustinu.


Rótarýklúbbar eru hvattir til að semja við ljósmyndara um að taka myndir af félögunum og fái hann leiðbeiningar um skurð og stærð getur hann sent þær beint.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning